Netally LinkRunner AT-4000-KIT

Vnr : LRAT-4000-KIT https://www.bodleid.is/web/image/product.template/1998/image_1920?unique=14d4332

LinkRunner AT 4000 er næstu kynslóðar netmælir hannaður fyrir tæknimenn netkerfa. LinkRunner AT 4000 hefur allt sem AT 3000 hefur upp á að bjóða og til viðbótar eru ítarlegri greiningar á lögnum og netprófanir fyrir Multigigabit NBASE-T. Þar á meðal network discovery sem birtir ekki aðeins upplýsingar um port á sviss heldur öll tæki á netinu og býr til kortlagningu á öllum tækjunum og bilanagreininga. Allar mælingar á netlögnum eru 10/100/1gíg.
Hægt er að útbúa og senda skýrslur með Link-Live skýþjónustu NetAlly.
LinkRunner AT 4000 fylgir 1 ár af AllyCare

Link-Live™ frítt
Gagnvirkt vefviðmót fyrir úrvinnslu gagna, skýrslugerð og samskiptavettvangur fyrir tæknifólk.

Link-Live er öflugt tól fyrir notendur netmæla NetAlly. Skýrslugerð og úrvinnslu gagna sem eru send sjálfvirk úr netmælinum. Sjá allar skýrslur og gögn í einu viðmóti.

Samskiptavettvangur fyrir tæknimenn til að deila gögnum og skýrslum. Gagnvirkt viðmót, WiFi mælaborð, kortlagning netkerfa og hægt að síur til að sjá einfalda eða ítarlegri mynd af netkerfi.
Í Link-Live getur notandinn kortlagt víruð og þráðlaus netkerfi með gögnum úr mælingum frá EtherScope nXG, LinkRunner AT4000, LinkRunner 10G og CyberScope.

Hægt er að setja inn grunnmyndir af byggingum/hæðum og útbúa hitakort "heatmap" fyrir WiFi með aðstoð AirMapper Site Survey App í CyberScope, EtherScope nXG

649.912 kr

649.912 kr an vsk 649912.0 ISK 649.912 kr

649.912 kr

Not Available For Sale

Not Available For Sale

  • Vörumerki

Samblandan er ekki til.

Vörumerki: Netally