
Rof í tengingu borðsíma við 3CX
Rof er í tengingu borðsíma við 3CX hjá viðskiptavinum sem eru í hýsingu hjá Boðleið. Unnið er hörðum höndum að því að laga vandamálið. Fyrir
Við hjá Innheimtustofnun Sveitarfélaga höfum notað 3CX í símkerfið í hýsingu hjá Boðleið í rúmt ár og höfum verið mjög ánægð með virkni kerfisins og aðkomu starfsmanna Boðleiðar. Það er okkar mat að samskiptakostnaður hafi lækkað verulega og notkunarmöguleikar mun fleiri en áður.
Bragi R. Axelsson
Forstöðumaður Innheimtustofnunar Sveitarfélaga
Stöðugt og gott samskiptakerfi er mjög mikilvægt þegar mannslíf eru í húfi. Góð og snögg þjónusta er ekki síður mikilvæg þegar upp koma tæknileg vandamál með samskiptakerfi. Boðleið býður upp á hvoru tveggja ásamt því að búa yfir gríðarlegri þekkingu á samskiptalausnum í heild sinni.
„Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) mælir
svo sannarlega með þjónustu og búnaði Boðleiðar.”
Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðþjónustu HSN, segir okkur hér frá því þegar símkerfið hjá þeim hrundi sökum rafmagnsflökts í miklu óveðri í desember 2019. Hann segir okkur einnig frá því hvernig Boðleið kom að lausn vandamálsins með 3CX samskiptakerfi og Yealink tækjabúnaði.
Gefum Þórhalli orðið.
I am pleased to recommend you the telephony and IT services provided by Bodleid. During our collaboration the Bodleid team was at all times well organized, efficient, and willing to do whatever was needed to get a particular task finished. Because there were often last-minute deadlines, their cooperative attitude and reliability were important and appreciated. Because of their ambtion, professionlaism and great commitment. Bodleid deserves serious consideration as a potential service provider that I highly remommend.
Sorin Lazar
Aðstoðarframkvæmdastjóri/Assistant Managing Director
Í yfir 20 ár hefur Boðleið séð okkur fyrir símkerfisþjónustu með einstakri prýði. 3CX hefur opnað fyrir okkur möguleikann til að starfa og hafa númer í nær hvaða landi sem er. Starfsmenn geta verið í innanhús símasambandi hvar sem er í heiminum á nær hvaða mobile tæki sem er, sem hefur minnkað símakostnað innanlands og til útlanda til muna. Einnig höfum við getað boðið viðskiptavinum og samstarfsaðilum mun lægri kostnað á innhringingum.
Sveinn Kristinsson
Netstjóri/Network Administrator
Rof er í tengingu borðsíma við 3CX hjá viðskiptavinum sem eru í hýsingu hjá Boðleið. Unnið er hörðum höndum að því að laga vandamálið. Fyrir
Snemma morguns þann 30 apríl kom í ljós að nýjustu útgáfur af 3CX Desktop App forritinu innihéldu öryggisbrest. Eftir að bresturinn kom í ljós fór
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Boðleið er nú orðin Silver Partner hjá Odoo. Í stuttu máli þýðir það að starfsfólk