Vönduð, vottuð og viðurkennd vörumerki frá þekktum framleiðendum

Boðleið bíður upp á heildarlausn í síma og netmálum fyrir lítil sem stór fyrirtæki og hótel, allt frá símkerfum til netmála innanhúss og tengingu við umheiminn ásamt þráðlausu neti og myndfundarbúnaði.

Þjónusta

Boðleið bíður upp á heildarlausn í fjarskiptum og netmálum fyrir lítil sem stór fyrirtæki og hótel, allt frá símkerfum og fjarfundarbúnaði til netmála innanhúss og tengingu við umheiminn ásamt þráðlausu neti fyrir fyrirtæki jafnt sem hótel svo hægt sé að takmarka netnotkun gesta og gjaldfæra beint í bókunarkerfi. Mynd dyrasímakerfi ásamt kallkerfum tengd við símkerfi og sérlausnum á hótel símtækjum og tengigrindum fyrir sjónvörp á hótel herbergjum. Þjónustuvers hugbúnaður fyrir rauntímaupplýsingar við símsvörun og skýrslukerfi til að halda uppi hámarks símsvörun. Alrekstur á öllu tölvukerfi og aðstoð við notendur er þörf þjónusta sem er mun ódýrari en vera með starfsmann og er gegn föstu gjaldi. Einnig aðstoðum við hótel við að spara kostnað í niðurhali á internetinu, ódýrari símtöl erlendis ásamt netsímtölum fyrir erlenda gesti beint í þjónustuver/ söludeild hótela þannig að gestir geta hringt frítt erlendis frá.

Starfsmenn

Anton Smári Rúnarsson

Fjármálastjóri

Bjarki Þór Magnússon

Sérfræðingur

Hjörtur Hjartarson

Hjörtur Hjartarson

Vörumerkjastjóri

Jose Javier Municio

Jose Javier Municio

Sérfræðingur

Jón Gauti Skarphéðinsson

Sérfræðingur

Randver Richter

Sölustjóri

Þorvaldur Harðarson

Framkvæmdastjóri