Þjónustudeild Boðleiðar
Sími

535-5200

Opnunartímar
Mánudaga til fimmtudags
8:30 til 16:30
Föstudagar
8:30 til 15:00
Þjónustubeiðnir
Þjónustudeild Boðleiðar
Sími

535-5200

Opnunartímar
Mánudaga til fimmtudags
8:30 til 16:30
Föstudagar
8:30 til 15:00
Þjónustubeiðnir
Þjónustudeild Boðleiðar
Sími

535-5200

Opnunartímar
Mánudaga til fimmtudags
8:30 til 16:30
Föstudagar
8:30 til 15:00
Þjónustubeiðnir
Þjónustudeild Boðleiðar
Sími

535-5200

Opnunartímar
Mánudaga til fimmtudags
8:30 til 16:30
Föstudagar
8:30 til 15:00
Þjónustubeiðnir

Tækniþjónusta

Við elskum allt sem viðkemur tækni

Tækniþjónusta

Í tækniþjónustu Boðleiðar vinnur úrval sérfræðinga með mikla reynslu. Að auki eru sérfræðingar okkar stöðugt að bæta við sig þekkingu með símenntun og halda þannig í við hraðan og breytilegan tækniheim. Með mikilli reynslu í samblandi við nýja þekkingu eru sérfræðingar okkar best í stakk búnir að þjónusta og sinna daglegum rekstri á tæknibúnaði viðskiptavina. 

Við rekum okkar eigin hýsingu á okkar búnaði í einu besta gangaveri landsins. Þannig tryggjum við að lykilkerfi okkar viðskiptavinia séu ávalt uppfærð, örugg og í stöðugri vöktun.

Við vöktum og sjáum um samskiptakerfi, netkerfi, Office 365, afritunartöku ásamt almennri þjónustu við tölvukerfi og notendur ásamt ráðgjöf til viðskiptavina.

 

Markmið okkar er gott samstarf við okkar viðskiptavini til geta veitt framúrskarandi þjónustu.