Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Boðleið er nú orðin Silver Partner hjá Odoo.
Í stuttu máli þýðir það að starfsfólk okkar er með sérfræðiþekkingu í að innleiða og þjónusta Odoo hugbúnaðinn.
Odoo er eini hugbúnaðurinn sem þú þarft til að reka fyrirtækið.