Tegund: cp900

Yealink CP900 fundarsími

Yealink CP900Öflugur fundarsími með 6 hljóðnemum og tengist með USB eða Blátönn.

50.052 kr. 40.365 kr. án/vsk

Á lager

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörulýsing

 • Einfaldur en öflugur fundarsími sem tengist við öll helstu kerfi með USB eða Blátönn.
Almennt
 • Stærð: Ummál: 132,5 x hæð 35,5mm
 • þyngd: 320 g
 • Tengimöguleikar: USB 2.0PNP og Bluetooth
 • Lengd á USB snúru: 0.9 meter
 • Snertihnappar: Hver er tengdur,Bluetooth, Svara, leggja á, hljóðstyrkur upp, hljóðstyrkur niður, þagga hljóðnema,  Teams
Þráðlaust tækni
 • Blátönn staðall: Bluetooth 4.0
 • Þráðlaus drægni: 30 metrar
 • Blátönn stuðningur: Handfrjáls v1.7, A2DP v1.2, AVRCP v1.3
 • PC USB Bluetooth dongle (Yealink BT50): USB BT audio device/HID dongle. Bluetooth 5.0 (aukahlutur)
Rafhlaða
 • Rafhlaða: Lithium Polymer
 • Stærð: 2450mAh
 • Hleðslutími/stærð: 3 klst (5V/1A)
 • Mesti hleðslu straumur: 1.7A
 • Taltími: 12 klst
 • Biðtími: 450 dagar (Power safe after 30min)
Hljóðnemi
 • Gerð: 6 MEMS microphones array
 • Signal to Noise Ratio (SNR): +59 dB
 • Pickup range: 1.5 mtr
 • Frequency range - Conference mode: 115Hz-7kH
Hátalari
 • Mesta afl út: 7W
 • Root Mean Square (RMS): 3W
 • Næmni: 82dbSPL +/-3db SPL @1m,1W
 • Tíðnisvið – fundarstillingu: 115Hz-8kHz
 • Tíðnisvið:
  • USB Tónlistar stillingu: 115Hz-16kHz
  • Blátönn tónlistar stilling: 115Hz-8kHz
Hljóð
 • Optima HD voice
 • Microphone pickup range up to 6.5 feet / 2 meters
 • Full-duplex technology
 • Noise suppression (NS)
 • Digital Signal Processing (DSP)
 • Acoustic echo cancellation (AEC)
Sjá nánari upplýsingar hér