Góð og snögg þjónusta er mikilvæg þegar upp koma tæknileg vandamál með samskiptakerfi.
Stöðugt og gott samskiptakerfi er mjög mikilvægt þegar mannslíf eru í húfi. Góð og snögg þjónusta er ekki síður mikilvæg þegar upp koma tæknileg vandamál með samskiptakerfi.
Boðleið býður upp á hvoru tveggja ásamt því að búa yfir gríðarlegri þekkingu á samskiptalausnum í heild sinni.
Heilbrigðisstofnun Norðulands (HSN) mælir svo sannarlega með þjónustu og búnaði Boðleiðar.
Hann Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðþjónustu HSN, segir okkur hér frá því þegar símkerfið hjá þeim hrundi sökum rafmagnsflökts í miklu óveðri í desember 2019.
Hann segir okkur einnig frá því hvernig Boðleið kom að lausn vandamálsins með 3CX samskiptakerfi og Yealink tækjabúnaði.
Gefum Þórhalli orðið.