Teams lausnir

Ýmsar lausnir sem eru í boði fyrir Teams notendur eins og símtæki, höfuðtól, Busy light, vefmyndavélar, myndfundarkerfi, skiptiborð o.fl. ásamt leyfum fyrir Office 365. Viltu nota Teams sem símkerfi? Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar í síma 535-5200 eða á netfangið sala@bodleid.is Sækja vörubækling frá Yealink fyrir Teams HÉR.

Höfuðtól

Mikið úrval af höfuðtólum fyrir Microsoft Skype og Teams notendur, bæði með snúru og þráðlaus

Sjá nánar í vefverslun

Teams myndfundakerfi

Mikið úrval af myndfundarbúnaði fyrir Microsoft Teams og Skype notendur sem hentar jafn litlum sem stórum fundaherbergjum.

Sjá nánar í vefverslun

Skiptiborð fyrir Teams

Öflugt viðmót fyrir Teams skiptiborð og þjónustufulltrúa, sýnir stöðu allra notanda, upplýsingar úr dagatali, stöðu á símtölum o.mfl.

Símtæki

Símtæki sem eru með Teams hugbúnaði og tengjast á einfaldan máta beint á notanda.

Sjá nánar í vefverslun